RE/MAX er til húsa í Skeifunni 17 og er með sérleyfissamning sem felur í sér heimild til sérleyfishafa að reka fasteignasölu undir merkjum RE/MAX. Fyrirtækið er þar með hluti af RE/MAX fasteignasölukeðjunni sem er sú stærsta í heimi.
RE/MAX hefur tileinkað sér að veita góða og persónulega þjónustu. Fyrirtækið fylgir siðareglum RE/MAX og er með gott innra eftirlit sem tryggir að hagsmunum kaupanda og seljanda er vel borgið.
Fasteignasalar RE/MAX þjónusta viðskiptavini sína um land allt og víðsvegar í Evrópu og öðrum heimsálfum þar sem RE/MAX er til staðar.
Tölvupóstur: [email protected]
Löggiltur fasteignasali: Ástþór Reynir Guðmundsson, [email protected]
Sentor ehf. kt. 480506-0810, vsk. nr. 90503
RE/MAX er alþjóðleg sérleyfiskeðja með höfuðstöðvar í Denver, Colarado. Keðjan er uppbyggð af sjálstæðum fasteignasölum sem reka skrifstofur sínar í samræmi við RE/MAX kerfið skv. sérstöku leyfi.
Vöxtur RE/MAX hefur verið með miklum ólíkindum undanfarin ár og er RE/MAX nú með skrifstofur í 85 löndum. Vörumerki RE/MAX -rauði, hvíti og blái loftbelgurinn með orðunum "Above the Crowd!" er eitt þekktasta vörumerkið á þeim mörkuðum sem RE/MAX hefur komið sér fyrir á.