HOLLRÁÐ

Ertu að spá í að kaupa, selja, eða ráðast í breytingar? Við leituðum til helstu sérfræðinga landsins á sínum sviðum og tókum saman nokkur hollráð sem gott er að hafa í huga.

Lýsingarhönnun

“Lýsingarhönnun snúast um að hafa rétta lýsingu í réttu rými og að fólki líði vel í sínu nánasta umhverfi. Á Íslandi skiptir samspil náttúrulegrar birtu og rafmagnsljósa miklu máli og taka þurfi tillit til mikillar dagsbirtu á sumrin en lítillar á veturna. Fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir hvað skapar góða lýsingu, en það skynjar hana sterkt, sérstaklega þegar hún er slæm.”

Berglind Berndsen innanhússarkitekt

"Það er margt sem ber að hafa í huga þegar verið er að innrétta eða gera upp heimilið. Við viljum nýta rýmið sem best og um leið hafa það fallegt fyrir augað og gera það að okkar"

Villa kom upp: (144) Table './webedpro/Counter' is marked as crashed and last (automatic?) repair failed