Blogg

FRÓÐLEIKUR

Við hjá Remax trúum að heima sé svo sannarlega best og tókum því saman nokkur mini hollráð fyrir heimilið.

5 ráð til að spara rafmagn á heimilinu

Það getur verið gott að huga að atriðum sem geta hjálpað okkur að minnka orkunotkun og spara rafmagn á heimilinu, hér eru nokkur ráð sem er gott að hafa í huga. 1. Hver er staðan á tækjunum á heimilinu? Athugaðu hvernig staðan er á rafmagnstækjum á heimilinu og taktu allt úr sambandi sem þarf ekki að vera það nauðsynlega.

Lesa nánar
Fimm leiðir til að gera heimilið að griðastað

Heimilið þitt er mikilvægasta rýmið í lífinu þínu og ætti að veita öryggi, ró og frið frá skarkala hversdagslífsins. Hér eru fimm aðferðir sem koma að góðum notum í að gera heimili þitt að sönnum griðastað í tilverunni. 1.Þrífðu sem oftast! Skítug herbergi með miklu drasli eru ekki vistarverur sem gott er að dveljast í til lengri tíma. Mikið af ryki veldur þungu lofti og matarleifar laða að sér skordýr og geta þannig verið beinlínis heilsuspillandi. En það er lítið mál að halda heimilinu hreinu ef fólk temur sér nokkra góða vana.

Lesa nánar
11 hollráð til að auðvelda heimilislífið

1.Notaðu hleðslubatterí. Frekar en að þurfa að kaupa ný og ný batterí, og þurfa þá líka að farga þeim gömlu á réttan hátt, notaðu batterí sem hægt er að endurhlaða. 2.Hafðu lífrænt ræktaðan mat á heimilinu. Ræktaðu þitt eigið grænmeti og kryddjurtir ef þú getur, og reyndu að takmarka matarsóun.

Lesa nánar
Átta góð ráð til að afdrasla heimilið

Það kannast flestir við það að sama hversu mikið pláss er á heimilinu, virðist það alltaf fyllast, eins og fyrir einhverja galdra, af alls konar drasli sem þú hefur engin not fyrir og manst oft ekkert hvaðan kemur. En það er rosalega erfitt að byrja á allsherjar tiltekt, og þú hefur sjaldnast tíma fyrir hana. Þannig hér eru átta lítil ráð til að afdrasla heimilið í smáum skrefum.

Lesa nánar