YFIRLIT
-
Tegund Fjölbýli
-
Stærð 96 M²
-
Herbergi 3
-
Stofur 1
-
Svefnherbergi 2
-
Baðherbergi 1
-
Inngangur Sameig.
-
Byggingarár 1974
-
Lyfta Nei
-
Bílskúr NEI
LÝSING
RE/MAX / Júlían J. K. Jóhannsson löggiltur fasteignasali (sími 823 2641 & [email protected]) og Hörður Björnsson Lgf. kynna: Góða og vel skipulagða 3 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli við Fossheiði 50, íbúð 201. Stutt í verslun og þjónustu. Íbúðin er sjálf 89,1 fm og sérgeymsla skráð 7,1 fm samtals 96,2 fm.
Bókið skoðun í síma 823-2641 eða á [email protected] - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali
FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.*** ATH. Fasteignamat næsta árs eru kr. 43.050.000.- ***- Vel skipulög 3 herbergja 96,2 fm íbúð
- Snyrtilegt og vel staðsett lítið fjölbýli
- Nýlegir skápar frá Brúnás í svefnherbergjum. - Góðar suður svalir.Nánari lýsing:Gangur/ forstofa með parketi.
Eldhús með velmeðfarinni upprunalegri eldhúsinnréttingu.
Stofa með parketi og út gegnt út á góðar suð-vestur svalir.
Baðherbergi er með flísum á gólfi auk hluta veggja með baðkari, handklæðaofni og rúmgóðri eldri innréttingu.
Hjónaherbergi með eldra parketi og nýjum vönduðum fataskáp frá Brúnás.
Barnaherbergi með parketi á gólfi og nýjum vönduðum fataskáp frá Brúnás.
Þvottarhús / búr er inn af eldhúsi.
- 2023: Þak skoðað og yfirfarið, metið í lagi. Bætt við lofttúðum á þak.
- 2023: Skipt um þakrennur að hluta.
- 2023: Skipt um rafmagnstengla og rofa í íbúðinni.
- 2021: Húsið sjálft var tekið í gegn sumarið 2021 samkv. fyrri eiganda: skipt var um glugga og svalahurðir í öllum íbúðum stigagangs, gert var við múr og húsið málað að utan.
- 2021: Sameign löguð, skipt um teppi og málað að sögn fyrri eiganda. Góð staðsetning, stutt í verslun og skóla
Frekari upplýsingar veitir Júlían J. K. löggiltur fasteignasali í síma 823 2641 eða á netfanginu [email protected].
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-