101, Reykjavík (Miðbær)

Grettisgata 43

150.000.000 KR
Fjölbýli
14 herb.
289 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 289 M²
  • Herbergi 14
  • Stofur 2
  • Svefnherbergi 10
  • Baðherbergi 10
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 1912
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

REMAX og Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: 
GRETTISGATA 43 – MEÐ 10 INNRÉTTUÐUM ÚTLEIGUEININGUM


 
SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunnar  hjá Vilhelm í síma 663-9000 eða á netfangið [email protected]
 
SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D
3D - OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
3D myndataka er nýjung á Íslandi og fylgir öllum eignum sem koma í söluferli hjá mér.
Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í tölvu, síma eða snjalltæki, ferðast auðveldlega á milli herbergja með því að nota músina, örvatakkana á lyklaborðinu eða fingur og kynnt þér rýmið betur.
EKKI þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D.
Ef þú lendir í vandræðum, ekki hika við að hafa samband við mig. 

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 289,9 fm. Um er að ræða heilt hús, Grettisgötu 42, 101 Reykajvík, nánar tiltekið eign merkt 01-0101, fastanúmer 200-5175 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Nánari lýsing.
Húsinu er skipt upp í 10 litlar innréttaðar íbúðir sem allar eru með sér eldhúskrók og baðherbergi.
8 íbúðir eru stúdíó íbúðir og 2 eru tveggja herbergja.
Sameiginlegt þvottahús er aðgengilegt utan frá og fylgja tæki með.
 
Íbúðirnar eru í útleigu.
 
Framkvæmdir við húsið.
2009 voru allar raf- og vatnslagnir, gluggar og hurðir endurnýjaðar auk þess sem innréttingar í íbúðum voru endurnýjaðar ásamt baðherbergjum.
2017 var farið í viðgerð á þakið og ytra byrgðið á húsinu. Klæðningin var rifin af og timbrið undir lagað þar sem þörf var á. Húsið var síðan einangrað og klætt með bárujárni. Járn og pappi endurnýjað á sama tíma. Einnig var drenað í kringum allt húsið.

Um er að ræða áhugaverðan fjárfestingarkost í miðbæ Reykjavíkur.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur leigumiðlari,  fasteigna- og skipasali s: 663-9000 eða á [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Starfsmanni fasteignasölunnar hefur ekki verið bent á aðra galla á eigninni en fram koma í söluyfirliti þessu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Villa kom upp: (144) Table './webedpro/Counter' is marked as crashed and last (automatic?) repair failed