104, Reykjavík (Vogar)

Kleppsmýrarvegur 6

Tilboð
Lóð
1752 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Lóð
  • Stærð 1752 M²
  • Herbergi 0
  • Stofur 0
  • Svefnherbergi 0
  • Baðherbergi 0
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 1982
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

KLEPPSMÝRARVEGUR 6 - BYGGINGARLÓÐ
RE/MAX og Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Kleppsmýrarvegur 6, lóð 2-16-1 er 2.540 fm lóð.
Á lóðinni má byggja að hámarki 51 íbúð. 
Heildarbyggingarmagn að hámarki fm 7.830
Húsnæði íbúðabyggð, A-rými að hámarki fm 5.090
Bíla- og hjólageymslur, A+B rými að hámarki fm 1.780 
Geymslur og tæknirými neðanjarðar, A+B rými að hámarki fm 760 
Svalir, skyggni ofl., B-rými að hámarki fm 200

Nýta má allt að 20% byggingarmagns fyrir atvinnustarfsemi

Almenna greinargerð og skilmála fyrir hverfið og lóðina má nálgast á:
http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/DisplayDoc.aspx?itemid=14636566313120438802
http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/DisplayDoc.aspx?itemid=02636240606393985458

Allar nánari upplýsingar veitir Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur leigumiðlari,  fasteigna- og skipasali s: 663-9000 eða á [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Starfsmanni fasteignasölunnar hefur ekki verið bent á aðra galla á eigninni en fram koma í söluyfirliti þessu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Villa kom upp: (144) Table './webedpro/Counter' is marked as crashed and last (automatic?) repair failed