806, Selfoss

Böðmóðsstaðir 1

Tilboð
Lóð
65535 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Lóð
  • Stærð 65535 M²
  • Herbergi 0
  • Stofur 0
  • Svefnherbergi 0
  • Baðherbergi 0
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 0
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

** BÓKIÐ TÍMA Í SKOÐUN HJÁ FASTEIGNASALA **
- [email protected] -

 
RE/MAX ásamt Þórdísi Björk Davíðsdóttur löggiltum fasteignasala kynna:
Vel staðsett 66 hektara gróið land á frábærum stað á Suðurlandi.
Mögulegt er að bæta við 56 hektörum og verður þá heildar stærðin 122 hektara lögbýli með veiðiréttindum í Brúará og Hagósi ásamt jarðhitaréttindum.  
 
Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir:
Þórdís Davíðsdóttir löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða á netfangið [email protected]

Um er að ræða:
66 hektara spildu úr landi Böðmóðsstaða sem liggur meðfram Hagósi að austanverðu. Þar er talsverður hluti landsins gróinn náttúrulegu birki og víðikjarri og gæti svæðið hentað til ræktunar, búskapar, hestamennsku eða ferðaþjónustu enda staðsetning við Gullnahringinn.
Hinsvegar er möguleiki að stækka landið og er þá til sölu Böðmóðsstaðir 1 sem er lögbýli og verður því heildar stærðin 122 hektarar og fylgir því jarðhitaréttindi og veiðiréttur í Hagósi og í Brúará. Talsverð bleikju og sjóbirtingsveiði er þarna og eitthvað af laxi.

Um 35 hektara skipulagt sumarhúsaland er á jörðinni og er svæðið með öllum leyfum og samþykktum og því tilbúið til sölu á lóðum.

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

Umhverfið og nágrenni - Afþreying:
Böðmóðsstaðir eru um 100 km frá Reykjavík. Aðkoma er frá afleggjara að Böðmóðsstöðum um 15 mín akstur frá Laugarvatni.
Stutt er í Úthlíð - Geysi - Gullfoss - Brautarholt - Reykholt - Flúðir - Laugarvatn - Laugarás - Skálholt
Veiði - golfvellir - sundlaugar - gönguleiðir - hestaleigur - náttúrulaugar o.fl.

VEIÐI:
Stutt er í Apavatni, Hagós og Brúará.

Golfvellir eru í stuttri akstursfjarlægð :
Í 10 mín akstursfjarlægð eru t.a.m. í Úthlíð, Geysi og Dalbúi í Miðdal.
Eitthvað lengra en 10 mín eru þá Flúðir, Kiðjaberg, Hraunborgir, Selfoss o.fl.Sundlaug og verslun er bæði á Laugarvatni og í Brautarholti.

Staðsetningin er mjög miðsvæðis og einstaklega falleg fjallasýn.
Mikið fuglalíf er á svæðinu og fjölbreytt gróðurfar. Vatnsveita er á svæðinu.
Ljósleiðaratenging er komin á svæðið

Þetta er einstakt tækifæri til að eignast útivistarperlu á einum besta stað á Suðurlandi

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
 
Ertu í fasteignahugleiðingum?
Ég hef starfað við sölu á fasteignum frá 2011og legg ég áherslu á vönduð vinnubrögð og góð samskipti við seljendur og kaupendur.
Þú færð frítt sölumat hjá mér og án skuldbindingar.
Hafðu samband í dag í síma: 862-1914 eða á netfangið [email protected]
 
Heimasíða RE/MAX


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk