101, Reykjavík (Miðbær)

Bankastræti 11

145.000.000 KR
Fjölbýli
6 herb.
183 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 183 M²
  • Herbergi 6
  • Stofur 3
  • Svefnherbergi 3
  • Baðherbergi 2
  • Inngangur Sameig.
  • Byggingarár 1915
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

REMAX kynnir Bankastræti 11

Íbúð á 3. hæð -  gæti einnig hentað sem skrifstofuhæð.
Bókið skoðun hjá [email protected]
Glæsilega mikið endurnýjuð íbúð á 3. hæð í fallegu og reisulegu steinhúsi við Bankastræti 11 í Reykjavík. 
Skv Þjóðskrá er eignin skráð 183,20 fm þar af er  7,1fm fermetra sér geymslu í kjallara
Aukin lofthæð er í íbúðinni eða um 3,0 metrar. Íbúðin er með stórum gluggum. Gifslistar og rósettur í loftum. 
Útsýni að Hallgrímskirkju úr stofum upp Skólavörðustíginn.

Smellið á link til að sjá eign í 3D
Smellið á link til að fá söluyfirlit sent strax

Lýsing eignar:
Forstofa/gangur, parketlagður
Gestasnyrting, innaf gangi, flísalögð.
Þrjár samliggjandi stofur, með kamínu, skiptanlegar með tvöföldum hurðum með gleri á milli. Parket  gólfum. Útgengi er á svalir úr borðstofu.
Stórt eldhús, með sprautuðum innréttingum og granit á borðplötu og á milli skápa. Gluggar eru til norðurs. Góð borðaðstaða. Innangengt er í bakstigahús úr eldhúsi.
Sturtu herbergi innaf eldhúsi með glugg með tengi fyrir þvottavél.
Hjónaherbergi, stórt með parket á gólfi. innaf hjónaherbergi er Baðherbergi, flísalagt. Innrétting, stór flísalögð sturta og handklæðaofn.
Herbergi II, rúmgott. Parket á gólfi. Herbergi III, rúmgott. Parket á gólfi.

Helga Sigurbjarnadóttir Innanhússarkitekt var ráðgefandi við endurnýjun íbúðar.
Parket, Birgisson, Flísar, flisabuðinn, Hreinlætistæki, Ísleifur 
Lýsing, lumex og rafkaup, Granit, Granitsteinar, Lammir, glugga jarn og hurðahúna , Brynju
Ofnar polyhúðað mat glært. Ofn kranar hitastyrðir og sér pöntun fra isleifi
Porcelin raf efni fra rafport

Sér geymsla, í kjallara 7,1 fermetrar.
Stigahús er með glugga, dúklagt. Sameiginlegar svalir eru til norðurs útaf bakstigahúsi.


Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected]  

Gunnar Sverrir Harðarson Löggiltur fasteignasali  [email protected]

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900,