101, Reykjavík (Miðbær)

Njálsgata 43A

49.500.000 KR
Fjölbýli
4 herb.
99 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 99 M²
  • Herbergi 4
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 3
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 1906
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/[email protected]) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynnir 4ra herbergja sérhæð með sérinngangi á horni Njálsgötu og Vitastígs. Samkv. Þjóðskrá er birt stærð eignarinnar 99,4 fm.

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS 


Nánari lýsing: Gengið er inn um sérinngang af jarðhæð inn í flísalagt anddyri, stigi upp á 2.hæð. Komið inn í opið hol/miðrými. Rúmgott endurnýjað eldhús með dökkum innréttingum, spanhelluborð, háfur og parket á gólfum. Stofa við hlið eldhúss með parket á gólfum. Þrjú svefnherbergi öll með skápum og parket á gólfum. Endurnýjað baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf með sturtu. Útgengt úr holi á litlar svalir sem snúa út í bakgarðinn. Á jarðhæðinni er sér geymsla. Möguleiki er að tengja þvottavél og hafa sturtu á jarðhæðinni. Ris er yfir íbúðinni sem býður upp á ýmsa möguleika.
 
Framkvæmdir og endurbætur að sögn seljanda:
Skólpið endurnýjað ca 2000.
Bætt í einangrun og gips klætt, neysluvatnslagnir og rafmagn endurnýjað 2010
Eldhúsinnrétting og tæki, baðinnrétting, tæki og vaskur 2019

Fasteignamat fyrir árið 2021 er 47.800.000 samkvæmt Þjóðskrá Íslands.

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald nýrra lána er almennt ca. kr. 50.000. fast gjald óháð lánsfjárhæð. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði