YFIRLIT
-
Tegund Fjölbýli
-
Stærð 95 M²
-
Herbergi 4
-
Stofur 2
-
Svefnherbergi 2
-
Baðherbergi 2
-
Inngangur Sameig.
-
Byggingarár 2019
-
Lyfta Nei
-
Bílskúr NEI
LÝSING
REMAX Senter kynnir:Framnesveg 40-42 í Vesturbæ Reykjavíkur sem samanstendur af 9 íbúðum og einni vinnustofu/íbúð í bakhúsi.
Staðsetningin er miðsvæðis og tengist bæði miðbænum, gamla vesturbænum og grandasvæðinu.
Húsið eru byggð í anda byggingana í kring en í samræmi við nútímaþarfir og kröfur.
Íbúðum á jarðhæð og kjallara fylgir sérafnotareitur með útipalli ásamt svölum á flestum öðrum íbúðum eru tvennar svalir.
Þessi Íbúð (102) í húsinu Framnesvegi 40 er 95,3fm 3ja herbergja íbúð á 1.hæð og kjallara hæð
ásamt Vinnustofu/íbúð í bakhúsi 29fm.Samtals er eignin því um 124,3fm.
Íbúðin er afhent fullbúin að öllu leiti með gólfefnum og tækjum í eldhúsi samkvæmt skilalýsingu frá seljanda.
Á efri hæð er stofa með útgengi á vestursvalir, eldhús/borðstofa, forstofa, svefnherbergi og salerni.
Á kjallara hæð er baðherbergi með sturtu og þvottaaðstöðu, svefnherbergi, sjónvarpshol og geymsla
Eigninni fylgja sérafnot af stæði á baklóð merkt B01. Lagt er fyrir hleðslustöð að stæði. Lóð verður fullfrágengin skv skilalýsingu seljanda
Myndir eru frá sýningaríbúð og endurspeigla ekki endilega þá íbúð sem lýsing á við
húsgögn í sýningaríbúð eru frá Snúrunni og möguleiki er að kaupa þau.
Möguleiki á að skipta íbúðinni upp og vera með leigueiningu í kjallara.Smellið á link til að fá söluyfirlit sent strax!Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected] Gunnar Sverrir Löggiltur fasteignasali
[email protected]-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900,