YFIRLIT
-
Tegund Fjölbýli
-
Stærð 76 M²
-
Herbergi 3
-
Stofur 1
-
Svefnherbergi 2
-
Baðherbergi 1
-
Inngangur Sér
-
Byggingarár 1959
-
Lyfta Nei
-
Bílskúr NEI
LÝSING
REMAX Kynnir Rauðalæk 15
Bókið tíma í skoðun hjá [email protected]Falleg 3herbergja íbúð í kjallara með sér inngangi.
Eignin skiptist í Flíslagað forstofu, geymslu, parketlagða stofu, parketlagt hjónaherbergi með skáp,
parketlagt barnaherbergi, flíslagt eldhús, flísalagt baðherbergi með sturtu.
Þvottahús í sameign.
Smellið á link til að sjá eign í 3DSmellið á link til að fá söluyfirlit sent straxÞakjárn endurnýjað 1997.
Húsið var drenað 2007
Húsið endursteinað að utan árið 2014 og rafmagnstafla endurnýjuð.
2016 Skipt var um lagnir í húsinu. Golf brotið í kjallaranum og skipt um lagnir langa leið, ekki allt.
2017 Drenið myndað þar sem farið var að leka, GG-Lagnir sem drenuðu húsið 2007 komu og mynduðu lagnirnar, drenlagnirnar stíflaðar eftir að húsið var steinað og fengið fyrirtæki til að losa lagnirnar.
Settur drendúkur á húsið til að verlja það betur en það var ekki gert þegar það var drenað. Dúkurinn settur upp af Gylfa
Gengið frá hellum í garði – Unnið af B.T. Verktökum
2019 Skorsteinn fjarlægður af þaki en það lak meðfram honum. Þakjárn sett yfir – verk unnið af Skjólverk.
Gert við svefnherbegisglugga í kjallara, glugginn lak – kvoða sett í gluggann, verkið unnið af Lýði Péturssyni.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected] -Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900,