Engihjalli 25
200 Kópavogur

LÝSING

Opið hús: Engihjalli 25, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 02 03. Eignin verður sýnd föstudaginn 18. september 2020 milli kl. 17:30 og kl. 18:15.

Dagbjartur Willardsson og RE/MAX Senter kynni 3ja herbergja íbúð að Engihjalla 25 í Kópavogi fnr. 206-0162.  Fallegt útsýni úr íbúð og af svölum.


3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing: Húsið er byggt árið 1981 og er steinsteypt. Húsið er fjölbýlishús á 6 hæðum með lyftu. Eignin skiptist í forstofu, stofu, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 94,9 m2.

Aðkoma: Inngangur í húsið snýr í norður. 

Forstofa: Komið er inn í íbúðina í forstofu og þar er góður fataskápur. Parket á gólfi.

Stofa: Parket á gólfi. Útgengt á góðar suðursvalir með fallegu útsýni.
  
Eldhús: Parket á gólfi. Góð innrétting úr kirsuberjaviði og er flísalagt á milli efri og neðri skápa. Sambyggð AEG eldavél með helluborði og bakaraofni og háfi yfir. Einnig er annar bakaraofn frá Electrolux í innréttingu þannig að tveir bakaraofnar eru í eldhúsinu og því auðvelt að baka. Kæliskápur og frystiskápur sem eru í ínnréttingu fylgja með í kaupum. Gluggar snúa í suður.

Baðherbergi: Flísar á gólfi. Ný hvít innrétting með stórri handlaug. Baðkar en verið er að setja upp ný sturtutæki sem og spegil fyrir ofan handlaugina.

Svefnherbergi: Eru tvö og er parket á báðum. Innbyggðir fataskápar eru í báðum herbergjum. Út úr hjónaherbergi er útgengt á stórar svalir sem snúa í austur. 

Þvottahús: Þvottahús fyrir þrjár íbúðir á hæðinni er staðsett við hliðina á inngangi í íbúðina og þar hægt að vera með þvottavél og þurrkara.

Geymsla: Læst geymsla er í kjallara hússins og er hún skráð 4,9fm og eru hillur á veggjum sem nýta betur rýmið. 

Bílastæði: Bílastæði eru bæði að austan og vestan við húsið.

Lóð: Nýuppgerður sameiginlegur garður með leiktækjum. Frábær staðsetning með göngu- og hjólastígum inn í Kópavogsdal og víðar. Göngufæri í leikskóla, grunnskóla, íþróttamiðstöð, verslanir af ýmsu tagi og aðra þjónustu.

Íbúðin er vel staðsett. Árið 2019 var suðurhlið hússins klædd með álkæðningu og skipt um flesta glugga. Nýbúið er að taka stigagang í gegn og setja ný gólfteppi og mála. Nýbúið er að setja dyrasímakerfi með myndavél i húsið. Húsfélagið í húsinu á íbúð á jarðhæð sem er leigð út og gefur það góðar tekjur í húsfélagið.

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða [email protected] 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax Senter því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
94 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1981
LYFTA
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:38.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
94 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1981
LYFTA
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:38.900.000KR.

LÝSING

Dagbjartur Willardsson og RE/MAX Senter kynni 3ja herbergja íbúð að Engihjalla 25 í Kópavogi fnr. 206-0162.  Fallegt útsýni úr íbúð og af svölum.


3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing: Húsið er byggt árið 1981 og er steinsteypt. Húsið er fjölbýlishús á 6 hæðum með lyftu. Eignin skiptist í forstofu, stofu, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 94,9 m2.

Aðkoma: Inngangur í húsið snýr í norður. 

Forstofa: Komið er inn í íbúðina í forstofu og þar er góður fataskápur. Parket á gólfi.

Stofa: Parket á gólfi. Útgengt á góðar suðursvalir með fallegu útsýni.
  
Eldhús: Parket á gólfi. Góð innrétting úr kirsuberjaviði og er flísalagt á milli efri og neðri skápa. Sambyggð AEG eldavél með helluborði og bakaraofni og háfi yfir. Einnig er annar bakaraofn frá Electrolux í innréttingu þannig að tveir bakaraofnar eru í eldhúsinu og því auðvelt að baka. Kæliskápur og frystiskápur sem eru í ínnréttingu fylgja með í kaupum. Gluggar snúa í suður.

Baðherbergi: Flísar á gólfi. Ný hvít innrétting með stórri handlaug. Baðkar en verið er að setja upp ný sturtutæki sem og spegil fyrir ofan handlaugina.

Svefnherbergi: Eru tvö og er parket á báðum. Innbyggðir fataskápar eru í báðum herbergjum. Út úr hjónaherbergi er útgengt á stórar svalir sem snúa í austur. 

Þvottahús: Þvottahús fyrir þrjár íbúðir á hæðinni er staðsett við hliðina á inngangi í íbúðina og þar hægt að vera með þvottavél og þurrkara.

Geymsla: Læst geymsla er í kjallara hússins og er hún skráð 4,9fm og eru hillur á veggjum sem nýta betur rýmið. 

Bílastæði: Bílastæði eru bæði að austan og vestan við húsið.

Lóð: Nýuppgerður sameiginlegur garður með leiktækjum. Frábær staðsetning með göngu- og hjólastígum inn í Kópavogsdal og víðar. Göngufæri í leikskóla, grunnskóla, íþróttamiðstöð, verslanir af ýmsu tagi og aðra þjónustu.

Íbúðin er vel staðsett. Árið 2019 var suðurhlið hússins klædd með álkæðningu og skipt um flesta glugga. Nýbúið er að taka stigagang í gegn og setja ný gólfteppi og mála. Nýbúið er að setja dyrasímakerfi með myndavél i húsið. Húsfélagið í húsinu á íbúð á jarðhæð sem er leigð út og gefur það góðar tekjur í húsfélagið.

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða [email protected] 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax Senter því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Engihjalli,200 Kópavogur

Message sent

Senda fyrirspurn
Engihjalli,200 Kópavogur

Message sent

Sjá söluyfirlit
Engihjalli,200 Kópavogur

Skilaboð hafa verið send.