Hvassaleiti 56
103 Reykjavík

LÝSING

Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX Senter fasteignasala kynna í einkasölu: Vel skipulagða 72,5 fm tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með útgengi út á sérafnotarétt merkt 01-16 í suðvestur við Hvassaleiti 56, 103 Reykjavík. Húsið er fyrir eldri borgara, 63 ára og eldri. Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu innan íbúðar, stofu með útgengi út sérafnotarétt, eldhús, baðherberbergi og svefnherbergi. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni með þvottavèl og þurrkara ásamt sérgeymslu í sameign.

Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 203-2202, nánar tiltekið eign merkt 010104 ( en merking íbúðar innan hússins er íbúð 111 ), birt heildarstærð 72,5 fm. Þar af er íbúðin skráð 65,4 fm og geymsla í sameign er skráð 7,1 fm.

Húsvörður og fjölbreytt þjónusta er í Hvassaleiti 56 og 58. Rekin er þar t.d. félagsmiðstöð fullorðinna á vegum Reykjavíkurborgar á jarðhæð.  Þjónustan er margvísleg, þ.á.m. er félagsstarf opið öllum Reykvíkingum óháð aldri og matarþjónusta (morgunkaffi ókeypis) hægt er að panta  hádegismat sem eldaður er á Vitatorgi og einnig síðdegiskaffi og gott meðlæti alla virka daga. Þá eru hárgreiðslustofa og fótaaðgerðarstofa starfræktar í sameign og auk þess er hægt að fá baðþjónustu. Góð og snyrtileg sameign og matsalur ( ath að matsalurinn er læstur á kvöldin og um helgar) 

Hér má sjá link inn á þjónustuna í húsinu : https://reykjavik.is/stadir/hvassaleiti-56-58-felagsstarf

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 6616056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected] 

Nánari lýsing 
Forstofuhol með fataskáp og parket á gólfi.
Geymsla er innan íbúðar með kork á gólfi og hilllum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með góðri sturtuaðstöðu, salerni með hjálparaðstöðu og nýlegri innréttingu með handlaug, skápaplássi og spegil.
Stofan er rúmgóð er með parket á gólfi og gluggum og útgengi út á sérafnotarétt í suðvestur.
Eldhús með hvítri innréttingu með efri og neðri skápa, eldavél og uppþvottavél, harðparekt á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott með fataskápum og kork á gólfi og glugga í suðvestur. 

Hússjóðsgjöld íbúðar: 23.228kr. en þá er allur almennur rekstur húsfélagsins innifalinn s.s. allur hitakostnaður, rafmagn í sameign, þrif sameignar, húseigendatrygging og framkvæmdarsjóður.

Frábær staðsetning í vel viðhöldnu og góðu húsi þar sem stutt í verslanir og alla helstu þjónustu.

Ath að Þeir einir geta keypt íbúðir eða búið í þeim sem orðnir eru 63 ára og eru félagar í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur. 

Allar nánari upplýsingar gefur Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í síma 661-6056 eða [email protected] - B.A. lögfræði - Löggiltur fasteignasali.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-

 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
72 M²
HERBERGI
2
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
1
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1985
LYFTA
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:42.000.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
72 M²
HERBERGI
2
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
1
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1985
LYFTA
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:42.000.000KR.

LÝSING

Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX Senter fasteignasala kynna í einkasölu: Vel skipulagða 72,5 fm tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með útgengi út á sérafnotarétt merkt 01-16 í suðvestur við Hvassaleiti 56, 103 Reykjavík. Húsið er fyrir eldri borgara, 63 ára og eldri. Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu innan íbúðar, stofu með útgengi út sérafnotarétt, eldhús, baðherberbergi og svefnherbergi. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni með þvottavèl og þurrkara ásamt sérgeymslu í sameign.

Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 203-2202, nánar tiltekið eign merkt 010104 ( en merking íbúðar innan hússins er íbúð 111 ), birt heildarstærð 72,5 fm. Þar af er íbúðin skráð 65,4 fm og geymsla í sameign er skráð 7,1 fm.

Húsvörður og fjölbreytt þjónusta er í Hvassaleiti 56 og 58. Rekin er þar t.d. félagsmiðstöð fullorðinna á vegum Reykjavíkurborgar á jarðhæð.  Þjónustan er margvísleg, þ.á.m. er félagsstarf opið öllum Reykvíkingum óháð aldri og matarþjónusta (morgunkaffi ókeypis) hægt er að panta  hádegismat sem eldaður er á Vitatorgi og einnig síðdegiskaffi og gott meðlæti alla virka daga. Þá eru hárgreiðslustofa og fótaaðgerðarstofa starfræktar í sameign og auk þess er hægt að fá baðþjónustu. Góð og snyrtileg sameign og matsalur ( ath að matsalurinn er læstur á kvöldin og um helgar) 

Hér má sjá link inn á þjónustuna í húsinu : https://reykjavik.is/stadir/hvassaleiti-56-58-felagsstarf

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 6616056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected] 

Nánari lýsing 
Forstofuhol með fataskáp og parket á gólfi.
Geymsla er innan íbúðar með kork á gólfi og hilllum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með góðri sturtuaðstöðu, salerni með hjálparaðstöðu og nýlegri innréttingu með handlaug, skápaplássi og spegil.
Stofan er rúmgóð er með parket á gólfi og gluggum og útgengi út á sérafnotarétt í suðvestur.
Eldhús með hvítri innréttingu með efri og neðri skápa, eldavél og uppþvottavél, harðparekt á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott með fataskápum og kork á gólfi og glugga í suðvestur. 

Hússjóðsgjöld íbúðar: 23.228kr. en þá er allur almennur rekstur húsfélagsins innifalinn s.s. allur hitakostnaður, rafmagn í sameign, þrif sameignar, húseigendatrygging og framkvæmdarsjóður.

Frábær staðsetning í vel viðhöldnu og góðu húsi þar sem stutt í verslanir og alla helstu þjónustu.

Ath að Þeir einir geta keypt íbúðir eða búið í þeim sem orðnir eru 63 ára og eru félagar í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur. 

Allar nánari upplýsingar gefur Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í síma 661-6056 eða [email protected] - B.A. lögfræði - Löggiltur fasteignasali.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-

 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Hvassaleiti,103 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Hvassaleiti,103 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Hvassaleiti,103 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.