Bláskógar 7
109 Reykjavík

LÝSING

Opið hús: Bláskógar 7, 109 Reykjavík. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 26. maí 2020 milli kl. 16:30 og kl. 17:30.

RE/MAX Senter kynnir einbýlishús að Bláskógum 7 í Seljahverfinu í Reykjavík. Eignin er stærri en fermetrar segja til um. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Það er á tveimur hæðum og með bílskúr. Inn af forstofu er stúdíóíbúð. Stór og gróinn garður með palli og SV-svalir út frá stofu. Mjög vel staðsett eign. Göngufæri í grunnskóla, leikskóla, íþróttamiðstöð, kirkju og verslunarmiðstöð í Mjódd þar sem alla helstu þjónustu er að finna.

Eignin skiptist í forstofu, stúdíóíbúð, hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, nokkur svefnherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Íbúðareignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 201,1 m2.


Neðri hæð:
Forstofa er með viðarfataskápum upp í loft. Drapplitaðar flísar á gólfi.
Gestasalerni er inn af forstofu. 
Geymsla á teikningu nýtist í dag sem eldhús. Viðarinnrétting með efri og neðri skápum, vaski, tveimur hellum og plássi fyrir ísskáp. Gluggar á tvo vegu og gott pláss fyrir borð og stóla. Dúkur á gólfi.
Rými (uppfylling á teikningu) inn af anddyri er með gluggum og góðri lofthæð (yfir 220 cm). Er nýtt sem stúdíóherbergi í dag. Teppi á gólfi.
Sjónvarshol er inn af forstofu þar sem gengið er upp á 2. hæð hússins. Gólfsíðir gluggar. Parketi á gólfi líkt og á flestum rýmum húsnæðisins.
Bílskúr er rýmri en teikning segir til um. Sjálfvirkur bílskúrshurðaopnari.

Efri hæð:
Stofa og borðstofa eru saman í opnu rými. Björt og opin stofa. Út frá stofu er útgengi út á SV-svalir. Parket á gólfi.
Svefnherbergin uppi eru fjögur. Teppi á gólfum.
Svefnherbergisgangur er með teppi á gólfum. Útgengi er út á timburverönd og garð.
Baðherbergi er með viðarpanel. Viðarinnrétting með spegli, ljósri borðplötu og handlaug. Baðkar og sturtuklefi. Dúkur á gólfi.
Eldhús er með viðarinnréttingu, efri og neðri skápar á tveimur veggjum. Léttir veggir og er því auðvelt að opna á milli eldhúss og borðstofu/stofu. Gott pláss fyrir borð og stóla. Dúkur á gólfi.
Þvottahús er inn af eldhúsi. Aðstaða og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur í grárri borðplötu og vegghengdir skápar. Hvítar flísar upp hálfa veggi. Dúkur á gólfi.
Búr er inn af þvottahúsi. 
Garður er stór og gróinn. Timburverönd, fánastöng, fjölærar plöntur, runnar og tré.

Húsið hefur fengið gott viðhald frá upphafi. Aðeins einir eigendur.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
201 M²
HERBERGI
8
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
5
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1975
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:86.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
201 M²
HERBERGI
8
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
5
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1975
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:86.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir einbýlishús að Bláskógum 7 í Seljahverfinu í Reykjavík. Eignin er stærri en fermetrar segja til um. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Það er á tveimur hæðum og með bílskúr. Inn af forstofu er stúdíóíbúð. Stór og gróinn garður með palli og SV-svalir út frá stofu. Mjög vel staðsett eign. Göngufæri í grunnskóla, leikskóla, íþróttamiðstöð, kirkju og verslunarmiðstöð í Mjódd þar sem alla helstu þjónustu er að finna.

Eignin skiptist í forstofu, stúdíóíbúð, hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, nokkur svefnherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Íbúðareignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 201,1 m2.


Neðri hæð:
Forstofa er með viðarfataskápum upp í loft. Drapplitaðar flísar á gólfi.
Gestasalerni er inn af forstofu. 
Geymsla á teikningu nýtist í dag sem eldhús. Viðarinnrétting með efri og neðri skápum, vaski, tveimur hellum og plássi fyrir ísskáp. Gluggar á tvo vegu og gott pláss fyrir borð og stóla. Dúkur á gólfi.
Rými (uppfylling á teikningu) inn af anddyri er með gluggum og góðri lofthæð (yfir 220 cm). Er nýtt sem stúdíóherbergi í dag. Teppi á gólfi.
Sjónvarshol er inn af forstofu þar sem gengið er upp á 2. hæð hússins. Gólfsíðir gluggar. Parketi á gólfi líkt og á flestum rýmum húsnæðisins.
Bílskúr er rýmri en teikning segir til um. Sjálfvirkur bílskúrshurðaopnari.

Efri hæð:
Stofa og borðstofa eru saman í opnu rými. Björt og opin stofa. Út frá stofu er útgengi út á SV-svalir. Parket á gólfi.
Svefnherbergin uppi eru fjögur. Teppi á gólfum.
Svefnherbergisgangur er með teppi á gólfum. Útgengi er út á timburverönd og garð.
Baðherbergi er með viðarpanel. Viðarinnrétting með spegli, ljósri borðplötu og handlaug. Baðkar og sturtuklefi. Dúkur á gólfi.
Eldhús er með viðarinnréttingu, efri og neðri skápar á tveimur veggjum. Léttir veggir og er því auðvelt að opna á milli eldhúss og borðstofu/stofu. Gott pláss fyrir borð og stóla. Dúkur á gólfi.
Þvottahús er inn af eldhúsi. Aðstaða og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur í grárri borðplötu og vegghengdir skápar. Hvítar flísar upp hálfa veggi. Dúkur á gólfi.
Búr er inn af þvottahúsi. 
Garður er stór og gróinn. Timburverönd, fánastöng, fjölærar plöntur, runnar og tré.

Húsið hefur fengið gott viðhald frá upphafi. Aðeins einir eigendur.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Bláskógar,109 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Bláskógar,109 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Bláskógar,109 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.