Ásbraut 1
200 Kópavogur

LÝSING

Opið hús: Ásbraut 1, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 02 01 02. Eignin verður sýnd sunnudaginn 29. mars 2020 milli kl. 15:00 og kl. 15:30.

RE/MAX Senter fasteignasala kynnir til sölu: Tvö vönduð og sérlega glæsileg hús. Húsin eru tvö með þremur íbúðum í hvoru um sig við Ásbraut 1 og 1A, 200 Kópavogi. Góð staðsetning og fallegt útsýni. 

Öllum eignum er skilað fullbúnum með gólfefnum, innréttingum og helstu eldhústækjum. Lóð er fullfrágengin með hita í öllum helstu göngu og akstursleiðum ásamt veglegri lýsingu á húsum sem og í aksturs og gönguleiðum Um er að ræða sérstaklega vandaðar eignir þar sem allar íbúðir hafa aðgengi að tvennum svölum eða sólpalli. Húsin eru klædd að utan með viðhaldsléttri utanhússklæðningu. Allir gluggar eru úr ál/timbri og glerjaðir með K-gleri, allar hurðir eru úr áli. Gólfhiti er í öllum íbúðum.

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]

Skipulag á íbúð 102 við Ásbraut 1A:  Um er að ræða 96,6 fm þriggja herbergja íbúð með sérinngangi og tvö svefnherbergi, bæði herbergin eru með vönduðum fataskápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum. Þar er bæði sturta og baðkar ásamt upphengdu salerni og aðstöðu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt vandaðri innréttingu með handlaug, skápapláss og spegil þar fyrir ofan með lýsingu í. Stofa, borðstofa og eldhús er í opnu sameiginlegu rými með vandaðri eldhúsinnréttingu með bökunarofn í vinnuhæð, innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél eyju með helluborði. Útgengt er frá eldhúsi út á svalir/verönd og út frá stofu og borðstofu út á sólpall. Forstofa er með flísum á gólfi og vönduðum fataskápum.

Sér geymsla fylgir íbúð og sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 

Íbúðum verður skilað fullbúnum með eikar harðparket á gólfum. Anddyri, baðherbergi og þvottahús eru með flísum á gólfum. Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með sléttu áli og harðvið en sandsparslaðir og málaðir og málaðir að innan. Allir veggir og loft innan íbúða eru málaðir í ljósum lit. Innveggir aðrir en steyptir eru byggðir upp á hefðbundinn hátt, einangraðir með steinull og klæddir með tvöfölldu gifsi. Allar íbúðir eru með aukinni lofthæð u.þ.b. 2.8 m. Allar innréttingar og fataskápar eru sérsmíði af vandaðri gerð frá Ormsson/HTH. með mjúklokunarbúnaði í skúffum. Innvols skápa er úr ljósgráum plasthúðuðum spónaplötum, en sýnilegar hliðar og hurðir eru með sömu áferð og frontar á innréttingum. Borðplötur verða með harðplasti og beinum kanti. Innihurðir eru sérpantaðar yfirfelldar hvítar með felliþröskuld þar sem við á, allar hurðir eru 2.1m á hæð. Eldhús skilast með helluborði, bökunarofni, ísskáp og uppþvottavél öll tæki eru af vandaðri gerð frá AEG.

Sjá má allar nánari upplýsingar í skilalýsingu seljanda sem nálgast má hjá okkur.

# Ásbraut 1 er lyftuhús, húsið sem stendur ofar í lóðinni. Þar eru bílastæði með þaki. Íbúðirnar þar hafa sameiginlegan stigagang.

# Ásbraut 1a er húsið sem stendur neðar í lóðinni. Þar eru allar íbúðir með sérinngang undir veglegu skyggni sem nær yfir stiga og innganga.


Nánari upplýsingar veita:
Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli i sima 661-6056 / [email protected] löggiltur fasteignasali
Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / [email protected] 

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
96 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2019
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:58.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
96 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2019
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:58.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter fasteignasala kynnir til sölu: Tvö vönduð og sérlega glæsileg hús. Húsin eru tvö með þremur íbúðum í hvoru um sig við Ásbraut 1 og 1A, 200 Kópavogi. Góð staðsetning og fallegt útsýni. 

Öllum eignum er skilað fullbúnum með gólfefnum, innréttingum og helstu eldhústækjum. Lóð er fullfrágengin með hita í öllum helstu göngu og akstursleiðum ásamt veglegri lýsingu á húsum sem og í aksturs og gönguleiðum Um er að ræða sérstaklega vandaðar eignir þar sem allar íbúðir hafa aðgengi að tvennum svölum eða sólpalli. Húsin eru klædd að utan með viðhaldsléttri utanhússklæðningu. Allir gluggar eru úr ál/timbri og glerjaðir með K-gleri, allar hurðir eru úr áli. Gólfhiti er í öllum íbúðum.

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]

Skipulag á íbúð 102 við Ásbraut 1A:  Um er að ræða 96,6 fm þriggja herbergja íbúð með sérinngangi og tvö svefnherbergi, bæði herbergin eru með vönduðum fataskápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum. Þar er bæði sturta og baðkar ásamt upphengdu salerni og aðstöðu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt vandaðri innréttingu með handlaug, skápapláss og spegil þar fyrir ofan með lýsingu í. Stofa, borðstofa og eldhús er í opnu sameiginlegu rými með vandaðri eldhúsinnréttingu með bökunarofn í vinnuhæð, innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél eyju með helluborði. Útgengt er frá eldhúsi út á svalir/verönd og út frá stofu og borðstofu út á sólpall. Forstofa er með flísum á gólfi og vönduðum fataskápum.

Sér geymsla fylgir íbúð og sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 

Íbúðum verður skilað fullbúnum með eikar harðparket á gólfum. Anddyri, baðherbergi og þvottahús eru með flísum á gólfum. Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með sléttu áli og harðvið en sandsparslaðir og málaðir og málaðir að innan. Allir veggir og loft innan íbúða eru málaðir í ljósum lit. Innveggir aðrir en steyptir eru byggðir upp á hefðbundinn hátt, einangraðir með steinull og klæddir með tvöfölldu gifsi. Allar íbúðir eru með aukinni lofthæð u.þ.b. 2.8 m. Allar innréttingar og fataskápar eru sérsmíði af vandaðri gerð frá Ormsson/HTH. með mjúklokunarbúnaði í skúffum. Innvols skápa er úr ljósgráum plasthúðuðum spónaplötum, en sýnilegar hliðar og hurðir eru með sömu áferð og frontar á innréttingum. Borðplötur verða með harðplasti og beinum kanti. Innihurðir eru sérpantaðar yfirfelldar hvítar með felliþröskuld þar sem við á, allar hurðir eru 2.1m á hæð. Eldhús skilast með helluborði, bökunarofni, ísskáp og uppþvottavél öll tæki eru af vandaðri gerð frá AEG.

Sjá má allar nánari upplýsingar í skilalýsingu seljanda sem nálgast má hjá okkur.

# Ásbraut 1 er lyftuhús, húsið sem stendur ofar í lóðinni. Þar eru bílastæði með þaki. Íbúðirnar þar hafa sameiginlegan stigagang.

# Ásbraut 1a er húsið sem stendur neðar í lóðinni. Þar eru allar íbúðir með sérinngang undir veglegu skyggni sem nær yfir stiga og innganga.


Nánari upplýsingar veita:
Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli i sima 661-6056 / [email protected] löggiltur fasteignasali
Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / [email protected] 

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Ásbraut,200 Kópavogur

Message sent

Senda fyrirspurn
Ásbraut,200 Kópavogur

Message sent

Sjá söluyfirlit
Ásbraut,200 Kópavogur

Skilaboð hafa verið send.