Sjafnarbrunnur 9
113 Reykjavík

LÝSING

REMAX Senter og Guðný Maríanna, s. 899-5447, kynna afar glæsilegt endaraðhús í Sjafnarbrunni. Húsið er fullklárað og innréttað á smekklegan og vandaðan máta. Fjögur rúmgóð svefnherbergi, tvö glæsileg baðherbergi, bílskúr og skemmtilegt alrými, þ.e. stofa, borðstofa og eldhús.  

Nánari lýsing efri hæðar:
Eldhús:
 Opið er á milli borðstofu, eldhúss og stofu. Sérsmíðuð innrétting, innbyggður tvöfaldur ísskápur, innbyggð uppþvottavél, tveir ofnar, span helluborð og eyjuháfur. Granítborðplata er á innréttingu og eldhúseyju. Góðir gluggar með útsýni, útgengi út á svalir og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rýmið er skemmtilegt og bjart með parketi á gólfi. 
Hjónaherbergi: Er rúmgott með glugga og parketi á gólfi. Innaf herbergi er fataherbergi með glugga.
Baðherbergi: Glæsilegt baðherbergi með upphengdu salerni, sérsmíðaðri sturtu, frístandandi baðkari og innréttingu með granít borðplötu og vaski. Svört Vola blöndunartæki eru á baði. Íslenskar stuðlabergsflísar eru á gólfi. 

Nánari lýsing neðri hæðar:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu og er innangengt í bílskúr, þvottahús og í forstofuherbergi. 
Forstofuherbergi: Með tveimur gluggum og parketi á gólfi.
Þvottahús: Innrétting og flísar á gólfi. 
Hol: Úr holi er gengið í aðrar vistarverur hæðarinnar og einnig upp stiga á efri hæð. 
Herbergi I: Rúmgott með glugga og parketi á gólfi. 
Herbergi II: Rúmgott með glugga og parketi á gólfi. 
Salerni: Upphengt wc, innrétting með granít borðplötu með vaski, sérsmíðuð sturta og íslenskar stuðlabergsflísar á gólfi. Svört Vola blöndunartæki eru á baði.

Bílskúr: Innangengt er í bílskúr úr forstofu. Innaf bílskúr er geymsla. Gólf er málað og bílskúrinn frágenginn. 

Einstaklega glæsilegt nýinnréttað sérbýli þar sem ekkert hefur verið til sparað
* Innréttingar eru sérsmíðaðar hjá DK húsgögnum
* Granít er frá S. Helgasyni
* Svört Vola tæki eru frá Tengi
* Sturturammar, handklæðaslár og hillur á baði og stigahandrið er sérsmíðað
* Parket og hurðir eru sérpantaðar hjá Birgisson
* Myrkvunar og screengluggatjöld eru í öllu húsinu.
* Gólfhiti er í húsinu.
* Garður að aftan er afgirtur og að framan er lóðin frágengin, bílaplan hellulagt með snjóbræðsla. 


Allar frekari upplýsingar um eignina veita Guðný Maríanna í síma 899-5447 eða [email protected] 
Þarftu að selja?  Vantar allar gerðir eigna í sölumeðferð, vönduð vinnubrögð, mikil og góð þjónusta. 

Athugið - Ekki er komið brunabótamat á eignina og er hún því á matsstigi 8. Skýrir það lágt fasteignamat en þegar búið er að fá brunabótamatið hækkar fasteignamat eignarinnar. Húsinu verður skilað með réttu brunabótamati. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% af heildarfasteignamati.  2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 1,5% af höfuðstól skuldabréfs.  3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.  4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.  5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900 m. vsk.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
219 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2018
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:94.500.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
219 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2018
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:94.500.000KR.

LÝSING

REMAX Senter og Guðný Maríanna, s. 899-5447, kynna afar glæsilegt endaraðhús í Sjafnarbrunni. Húsið er fullklárað og innréttað á smekklegan og vandaðan máta. Fjögur rúmgóð svefnherbergi, tvö glæsileg baðherbergi, bílskúr og skemmtilegt alrými, þ.e. stofa, borðstofa og eldhús.  

Nánari lýsing efri hæðar:
Eldhús:
 Opið er á milli borðstofu, eldhúss og stofu. Sérsmíðuð innrétting, innbyggður tvöfaldur ísskápur, innbyggð uppþvottavél, tveir ofnar, span helluborð og eyjuháfur. Granítborðplata er á innréttingu og eldhúseyju. Góðir gluggar með útsýni, útgengi út á svalir og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rýmið er skemmtilegt og bjart með parketi á gólfi. 
Hjónaherbergi: Er rúmgott með glugga og parketi á gólfi. Innaf herbergi er fataherbergi með glugga.
Baðherbergi: Glæsilegt baðherbergi með upphengdu salerni, sérsmíðaðri sturtu, frístandandi baðkari og innréttingu með granít borðplötu og vaski. Svört Vola blöndunartæki eru á baði. Íslenskar stuðlabergsflísar eru á gólfi. 

Nánari lýsing neðri hæðar:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu og er innangengt í bílskúr, þvottahús og í forstofuherbergi. 
Forstofuherbergi: Með tveimur gluggum og parketi á gólfi.
Þvottahús: Innrétting og flísar á gólfi. 
Hol: Úr holi er gengið í aðrar vistarverur hæðarinnar og einnig upp stiga á efri hæð. 
Herbergi I: Rúmgott með glugga og parketi á gólfi. 
Herbergi II: Rúmgott með glugga og parketi á gólfi. 
Salerni: Upphengt wc, innrétting með granít borðplötu með vaski, sérsmíðuð sturta og íslenskar stuðlabergsflísar á gólfi. Svört Vola blöndunartæki eru á baði.

Bílskúr: Innangengt er í bílskúr úr forstofu. Innaf bílskúr er geymsla. Gólf er málað og bílskúrinn frágenginn. 

Einstaklega glæsilegt nýinnréttað sérbýli þar sem ekkert hefur verið til sparað
* Innréttingar eru sérsmíðaðar hjá DK húsgögnum
* Granít er frá S. Helgasyni
* Svört Vola tæki eru frá Tengi
* Sturturammar, handklæðaslár og hillur á baði og stigahandrið er sérsmíðað
* Parket og hurðir eru sérpantaðar hjá Birgisson
* Myrkvunar og screengluggatjöld eru í öllu húsinu.
* Gólfhiti er í húsinu.
* Garður að aftan er afgirtur og að framan er lóðin frágengin, bílaplan hellulagt með snjóbræðsla. 


Allar frekari upplýsingar um eignina veita Guðný Maríanna í síma 899-5447 eða [email protected] 
Þarftu að selja?  Vantar allar gerðir eigna í sölumeðferð, vönduð vinnubrögð, mikil og góð þjónusta. 

Athugið - Ekki er komið brunabótamat á eignina og er hún því á matsstigi 8. Skýrir það lágt fasteignamat en þegar búið er að fá brunabótamatið hækkar fasteignamat eignarinnar. Húsinu verður skilað með réttu brunabótamati. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% af heildarfasteignamati.  2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 1,5% af höfuðstól skuldabréfs.  3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.  4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.  5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900 m. vsk.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Sjafnarbrunnur,113 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Sjafnarbrunnur,113 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Sjafnarbrunnur,113 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.