Kjarrmóar 18
210 Garðabær

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir vel skipulagt 5 herbergja raðhús með bílskúr í Garðabæ. Eignin telur forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, fjögur svefnherbergi, þvottavélarými, baðherbergi og bílskúr. Gróinn og afgirtur garður aftan við húsið. Að framanverðu eru sérbílastæði. Eignin er á tveimur hæðum og er skráð samtals 133,5 fm.

**Vel skipulögð eign á góðum stað sem vert er að skoða**

Nánari lýsing íbúðar, samtals 105,5 fm:
Neðri hæð:

Forstofa: Flísar á gólfi og fatahengi.
Eldhús: Innrétting og tæki voru endurnýjuð árið 2017. Í eldhúsi er hvít innrétting og opið inn í stofu.
Stofa /borðstofa: Liggja saman og eru með gluggum og útgengi út í lokaðan gróinn garð. 
Baðherbergi: Var endurnýjað árið 2017. Þar er upphengt salerni, sturta og hvít innrétting. Flísar á gólfi og veggjum.
Hjónaherbergi: Er með fatahengi og glugga.
Barnaherbergi: Er með fatahengi og glugga.
Þvottarými: Er undir stiga og lokað með rennihurð.
Gólfefni: Lakkaður steinn og flísar á gólfi neðri hæðar.
Efri hæð:
Stigi er upp á efri hæð. Parket á stiga. Efri hæð er að hluta undir súð. 
Hol: Er undir súð. Línóleum dúkur á gólfi. 
Herbergi: Er með glugga með útsýni og línóleum dúk á gólfi.
Herbergi: Er með glugga með útsýni og línóleum dúk á gólfi.
Bílskúr: Er 28 fm, byggður árið 1999 og er með glugga, vatni og hita.  

Eldhús og baðherbergi var endurnýjað árið 2017 og íbúðin máluð að mestu á sama tíma. Góð eign í fjölskylduvænu umhverfi.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Guðný Maríanna löggiltur fasteignasali í síma 899-5447 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% af heildarfasteignamati.  2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 1,5% af höfuðstól skuldabréfs.  3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.  4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.  5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900 m. vsk.
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
133 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1981
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:62.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
133 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1981
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:62.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir vel skipulagt 5 herbergja raðhús með bílskúr í Garðabæ. Eignin telur forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, fjögur svefnherbergi, þvottavélarými, baðherbergi og bílskúr. Gróinn og afgirtur garður aftan við húsið. Að framanverðu eru sérbílastæði. Eignin er á tveimur hæðum og er skráð samtals 133,5 fm.

**Vel skipulögð eign á góðum stað sem vert er að skoða**

Nánari lýsing íbúðar, samtals 105,5 fm:
Neðri hæð:

Forstofa: Flísar á gólfi og fatahengi.
Eldhús: Innrétting og tæki voru endurnýjuð árið 2017. Í eldhúsi er hvít innrétting og opið inn í stofu.
Stofa /borðstofa: Liggja saman og eru með gluggum og útgengi út í lokaðan gróinn garð. 
Baðherbergi: Var endurnýjað árið 2017. Þar er upphengt salerni, sturta og hvít innrétting. Flísar á gólfi og veggjum.
Hjónaherbergi: Er með fatahengi og glugga.
Barnaherbergi: Er með fatahengi og glugga.
Þvottarými: Er undir stiga og lokað með rennihurð.
Gólfefni: Lakkaður steinn og flísar á gólfi neðri hæðar.
Efri hæð:
Stigi er upp á efri hæð. Parket á stiga. Efri hæð er að hluta undir súð. 
Hol: Er undir súð. Línóleum dúkur á gólfi. 
Herbergi: Er með glugga með útsýni og línóleum dúk á gólfi.
Herbergi: Er með glugga með útsýni og línóleum dúk á gólfi.
Bílskúr: Er 28 fm, byggður árið 1999 og er með glugga, vatni og hita.  

Eldhús og baðherbergi var endurnýjað árið 2017 og íbúðin máluð að mestu á sama tíma. Góð eign í fjölskylduvænu umhverfi.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Guðný Maríanna löggiltur fasteignasali í síma 899-5447 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% af heildarfasteignamati.  2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 1,5% af höfuðstól skuldabréfs.  3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.  4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.  5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900 m. vsk.
 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Kjarrmóar,210 Garðabær

Message sent

Senda fyrirspurn
Kjarrmóar,210 Garðabær

Message sent

Sjá söluyfirlit
Kjarrmóar,210 Garðabær

Skilaboð hafa verið send.