Boðagrandi 2
107 Reykjavík

LÝSING

RE/MAX Senter og Guðný Maríanna kynna fallega eign með miklu útsýni yfir sjóinn og Esjuna. 
Eignin skiptist í vel skipulagða íbúð á 4. hæð í snyrtilegu lyftuhúsi og með stæði í bílastæðahúsi. Íbúðin telur eldhús og borðstofu, stofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús innan íbúðar og tvennar svalir. Í kjallara er sér geymsla og stæði í bílastæðahúsi. 

Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp.
Eldhús / borðstofa: Viðarinnrétting, borðkrókur og góðir gluggar með miklu útsýni að sjó. Útgengi út á svalir.
Stofa: Er rúmgóð með góðum gluggum, miklu útsýni, útgengi út á svalir. 
Baðherbergi: Salerni, innrétting og sturta. Flísar á gólfi og veggjum. 
Herbergi I: Er rúmgott með fataskáp og góðum glugga.
Herbergi II: Er rúmgott með fataskáp og glugga.
Þvottahús: Er inn af eldhúsi, innrétting, vaskur og opnanlegur gluggi. Flísar á gólfi. 
Bílastæði í bílastæðahúsi: Er rúmgott og vel staðsett.
Gólfefni: Er parket nema á votrýmum, þar eru flísar.

Mjög vel umgengin eign með einstöku útsýni, miðsvæðis, í snyrtilegu, viðhaldslitlu fjölbýlishúsi. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veita Guðný Maríanna í síma 899-5447 eða [email protected] 
Þarftu að selja?  Vantar allar gerðir eigna í sölumeðferð, margra ára reynsla, vönduð vinnubrögð, mikil og góð þjónusta. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% af heildarfasteignamati.  2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 1,5% af höfuðstól skuldabréfs.  3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.  4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.  5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900 m. vsk.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
103 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
2000
LYFTA
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:54.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
103 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
2000
LYFTA
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:54.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter og Guðný Maríanna kynna fallega eign með miklu útsýni yfir sjóinn og Esjuna. 
Eignin skiptist í vel skipulagða íbúð á 4. hæð í snyrtilegu lyftuhúsi og með stæði í bílastæðahúsi. Íbúðin telur eldhús og borðstofu, stofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús innan íbúðar og tvennar svalir. Í kjallara er sér geymsla og stæði í bílastæðahúsi. 

Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp.
Eldhús / borðstofa: Viðarinnrétting, borðkrókur og góðir gluggar með miklu útsýni að sjó. Útgengi út á svalir.
Stofa: Er rúmgóð með góðum gluggum, miklu útsýni, útgengi út á svalir. 
Baðherbergi: Salerni, innrétting og sturta. Flísar á gólfi og veggjum. 
Herbergi I: Er rúmgott með fataskáp og góðum glugga.
Herbergi II: Er rúmgott með fataskáp og glugga.
Þvottahús: Er inn af eldhúsi, innrétting, vaskur og opnanlegur gluggi. Flísar á gólfi. 
Bílastæði í bílastæðahúsi: Er rúmgott og vel staðsett.
Gólfefni: Er parket nema á votrýmum, þar eru flísar.

Mjög vel umgengin eign með einstöku útsýni, miðsvæðis, í snyrtilegu, viðhaldslitlu fjölbýlishúsi. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veita Guðný Maríanna í síma 899-5447 eða [email protected] 
Þarftu að selja?  Vantar allar gerðir eigna í sölumeðferð, margra ára reynsla, vönduð vinnubrögð, mikil og góð þjónusta. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% af heildarfasteignamati.  2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 1,5% af höfuðstól skuldabréfs.  3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.  4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.  5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900 m. vsk.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Boðagrandi,107 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Boðagrandi,107 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Boðagrandi,107 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.