Bauganes 27
101 Reykjavík

LÝSING

REMAX Senter kynnir: Bauganes 27 fallegt 7 herb einbýli í Skerjafirði.

Húsið er fyrsta húsið á Íslandi í fúnkisstíl og er byggt 1932 fyrir Ragnar í Smára.
Aðalhæð: Forstofa með skápum, gestasalerni, hol, tvær stofur og eldhús í opnu rými.
Efri hæð: Sjónvarpshol (var eitt sinn notað sem svefnherbergi), hjónaherbergi, tvö barnaherbergi og baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu.
Kjallari: Stórt herbergi (notað sem barnaherbergi), þvottahús, hol, salerni og geymslur. Í þvottahúsi er sturta og innrétting með vaski.
Ekki er full lofthæð í kjallara en teikningar fylgja með breytingum á kjallara þar sem lofthæð er aukin og teiknuð tvö svefnherbergi.
Eignin var talsvert endurnýjuð fyrir um 5 árum og skoðuð af sérfræðingi í gömlum húsum. Meðal annars var límt niður gegnheilt eikarparket á aðalhæðina og hún gifsuð, eldhúsinnrétting og tæki endurnýjuð ásamt gestasalerni á aðalhæð. Á efri hæð voru upprunalegar gólffjalir pússaðar upp og lakkaðar.
Rafmagn var endurnýjað að hluta og verönd við stofu var hellulögð. 
Járn á þaki er um 10 ára gamalt.


Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115/ [email protected]  

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900,
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
206 M²
HERBERGI
7
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
3
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1932
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:89.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
206 M²
HERBERGI
7
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
3
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1932
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:89.900.000KR.

LÝSING

REMAX Senter kynnir: Bauganes 27 fallegt 7 herb einbýli í Skerjafirði.

Húsið er fyrsta húsið á Íslandi í fúnkisstíl og er byggt 1932 fyrir Ragnar í Smára.
Aðalhæð: Forstofa með skápum, gestasalerni, hol, tvær stofur og eldhús í opnu rými.
Efri hæð: Sjónvarpshol (var eitt sinn notað sem svefnherbergi), hjónaherbergi, tvö barnaherbergi og baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu.
Kjallari: Stórt herbergi (notað sem barnaherbergi), þvottahús, hol, salerni og geymslur. Í þvottahúsi er sturta og innrétting með vaski.
Ekki er full lofthæð í kjallara en teikningar fylgja með breytingum á kjallara þar sem lofthæð er aukin og teiknuð tvö svefnherbergi.
Eignin var talsvert endurnýjuð fyrir um 5 árum og skoðuð af sérfræðingi í gömlum húsum. Meðal annars var límt niður gegnheilt eikarparket á aðalhæðina og hún gifsuð, eldhúsinnrétting og tæki endurnýjuð ásamt gestasalerni á aðalhæð. Á efri hæð voru upprunalegar gólffjalir pússaðar upp og lakkaðar.
Rafmagn var endurnýjað að hluta og verönd við stofu var hellulögð. 
Járn á þaki er um 10 ára gamalt.


Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115/ [email protected]  

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900,
 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Bauganes,101 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Bauganes,101 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Bauganes,101 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.