Þverártún 9
861 Hvolsvöllur

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir:  Falleg og vönduð eign í Fljótshlíðinni, Þverártún 9, Rangárþingi eystra,
861 Hvolsvöllur. 
staðsett við flugvöllinn í Múlakoti.
Eignin er 145.6 m2  að stærð og skiptist í
sumarhús 88,6 m2  m/ svefnlofti,  gestahús 30,3m2  og bílskúr 26.7m2     
Kalt vatn og rafmagnskynding er í eigninni.
Stór verönd 180m2 er í kringum húsið, heitur pottur er á verönd. 
Stuttur akstur er á Hvolsvöll,  í Lava Centre, Sögusetrið og í ýmsa þjónustu  ma. golfvöll, sundlaug, apótek, og matvöruverslanir.
Útsýni er frá sumarhúsinu  ma.  inní Þórsmörk, á Eyjafjallajökul, Stóra Dímon og fleiri náttúruperlur í Fljótshlíðinni. 
Fjarlægð frá Reykjavík:    ca. 118 km    aksturstími ca. 1,5 klst. 


Eignin  stendur á leigulóð, og gerður er lóðarleigusamningur við eiganda landsins sem eignin er á. 
Leigulóðarsamningi fylgir árgjald og í árgjaldinu eru ýmis hlunnindi.   

Sumarhús: 
Anddyri:  Harðparket er á  gólfi, panell á veggjum og í lofti, þaðan er gengið í önnur rými sumarhúss. 
Eldhús/ Borðstofa / Stofa:   Eikarinnrétting, efri og neðri skápar í L-laga eldhúsinnréttingu, eldhús stofa og borðstofa eru panelklædd loft og veggir, harðparket á gólfi, útgengt á verönd. 
Hjónaherbergi:  Harðparket á gólfi,  fataskápur, loft og veggir panelklædd.
Barnaherbergi:  Harðparket á gólfi, fataskápur, loft og veggir panelklædd.
Baðherbergi:     Eikarinnrétting,  fibo-trespoplötur á veggjum, flísar á gólfi,  vegghengt salerni,  sturtuklefi,   opnanlegur gluggi og útgengt á verönd.  
Svefnloft:    Teppalagður stigi upp á svefnloft.  Harðparket á gólfi,  panell á veggjum og í lofti,  þakgluggar og gluggi á gafli. 

Gestahús:
Svefnherbergi:   Harðparket á gólfi, loft og veggir panelklædd. 
Baðherbergi:   Sturta, vegghengt salerni,  veggir fibo-trespoklæddir að hluta, viðarpanell á hluta af veggjum og í loftum, útgengt á verönd. 
Sauna:   Inn af baðherbergi í gestahúsi er saunaklefi. 

Bílskúr:   " Jeppaskúr "   geymsluloft  er yfir hluta af skúr. 

Verönd:   Heitur pottur á verönd,  og 180m2  verönd er í kring um húsið.

Öll rými sumarhúss og gestahúss eru klædd viðarpanel  í vegg-og  loft, harðparketi á gólfum,  baðherbergi með gólfflísar og fibo-trespoplötur á veggjum.
Bílskúr er hvítmálaður. 
Þak sumarhúss þarfnast málningar. 

Stærð eignar samkv. þjóðskrá er 145,6 m2  
( sumarhús 88,6m2  bygginga og matsstig 5,  gestahús og bílskúr 57m2 byggingaog matsstig 4 )   

 
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Matthea Löggiltur fasteignasali, sími 695-3502   eða í tölvupósti:   [email protected]
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar eignir á skrá, sanngjörn söluþóknun, frítt söluverðmat án skuldbindinga. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900
 
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Sumarhús
STÆRÐ
145 M²
HERBERGI
4
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
3
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2008
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:45.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Sumarhús
STÆRÐ
145 M²
HERBERGI
4
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
3
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2008
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:45.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir:  Falleg og vönduð eign í Fljótshlíðinni, Þverártún 9, Rangárþingi eystra,
861 Hvolsvöllur. 
staðsett við flugvöllinn í Múlakoti.
Eignin er 145.6 m2  að stærð og skiptist í
sumarhús 88,6 m2  m/ svefnlofti,  gestahús 30,3m2  og bílskúr 26.7m2     
Kalt vatn og rafmagnskynding er í eigninni.
Stór verönd 180m2 er í kringum húsið, heitur pottur er á verönd. 
Stuttur akstur er á Hvolsvöll,  í Lava Centre, Sögusetrið og í ýmsa þjónustu  ma. golfvöll, sundlaug, apótek, og matvöruverslanir.
Útsýni er frá sumarhúsinu  ma.  inní Þórsmörk, á Eyjafjallajökul, Stóra Dímon og fleiri náttúruperlur í Fljótshlíðinni. 
Fjarlægð frá Reykjavík:    ca. 118 km    aksturstími ca. 1,5 klst. 


Eignin  stendur á leigulóð, og gerður er lóðarleigusamningur við eiganda landsins sem eignin er á. 
Leigulóðarsamningi fylgir árgjald og í árgjaldinu eru ýmis hlunnindi.   

Sumarhús: 
Anddyri:  Harðparket er á  gólfi, panell á veggjum og í lofti, þaðan er gengið í önnur rými sumarhúss. 
Eldhús/ Borðstofa / Stofa:   Eikarinnrétting, efri og neðri skápar í L-laga eldhúsinnréttingu, eldhús stofa og borðstofa eru panelklædd loft og veggir, harðparket á gólfi, útgengt á verönd. 
Hjónaherbergi:  Harðparket á gólfi,  fataskápur, loft og veggir panelklædd.
Barnaherbergi:  Harðparket á gólfi, fataskápur, loft og veggir panelklædd.
Baðherbergi:     Eikarinnrétting,  fibo-trespoplötur á veggjum, flísar á gólfi,  vegghengt salerni,  sturtuklefi,   opnanlegur gluggi og útgengt á verönd.  
Svefnloft:    Teppalagður stigi upp á svefnloft.  Harðparket á gólfi,  panell á veggjum og í lofti,  þakgluggar og gluggi á gafli. 

Gestahús:
Svefnherbergi:   Harðparket á gólfi, loft og veggir panelklædd. 
Baðherbergi:   Sturta, vegghengt salerni,  veggir fibo-trespoklæddir að hluta, viðarpanell á hluta af veggjum og í loftum, útgengt á verönd. 
Sauna:   Inn af baðherbergi í gestahúsi er saunaklefi. 

Bílskúr:   " Jeppaskúr "   geymsluloft  er yfir hluta af skúr. 

Verönd:   Heitur pottur á verönd,  og 180m2  verönd er í kring um húsið.

Öll rými sumarhúss og gestahúss eru klædd viðarpanel  í vegg-og  loft, harðparketi á gólfum,  baðherbergi með gólfflísar og fibo-trespoplötur á veggjum.
Bílskúr er hvítmálaður. 
Þak sumarhúss þarfnast málningar. 

Stærð eignar samkv. þjóðskrá er 145,6 m2  
( sumarhús 88,6m2  bygginga og matsstig 5,  gestahús og bílskúr 57m2 byggingaog matsstig 4 )   

 
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Matthea Löggiltur fasteignasali, sími 695-3502   eða í tölvupósti:   [email protected]
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar eignir á skrá, sanngjörn söluþóknun, frítt söluverðmat án skuldbindinga. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900
 
 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Þverártún,861 Hvolsvöllur

Message sent

Senda fyrirspurn
Þverártún,861 Hvolsvöllur

Message sent

Sjá söluyfirlit
Þverártún,861 Hvolsvöllur

Skilaboð hafa verið send.