Vallargerði 28
200 Kópavogur

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir: Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi. Eignin er, á frábærum stað, í sömu götu og Kársnesskóli.

Nánari lýsing: 


Anddyri, gengið er inn um sérinngang inn í aflokað anddyri með fatahengi. Parketflísar á gólfi.
Stofan er rúmgóð og snýr í suðurátt. Parket á gólfi, einnig í eldhúsi og herbergjum.
Eldhúsið er nýlegt (2017) og er hið glæsilegasta. Er það staðsett fyrir miðju eignar og nýtist plássið einstaklega vel með þessari útfærslu. Parket er á gólfi en nær einnig upp vegginn hjá innréttingunni.
Baðherbergið er flísalagt með baðkari/sturtuaðstöðu og skápum. Baðinnréttingin er nýleg og einnig sturtuhausinn og sturtuskilrúmið á baðkarinu. 
Hjónaherbergið er með skáp og parketi á gólfi. 
Gengið er inn í barnaherbergið í gegnum stóra rennihurð sem nær langleiðina upp í loft. 

Þvottahúsið er mjög rúmgott og snyrtilegt. Er það í sameign (50/50) með íbúðinni fyrir ofan. Innangengt er frá íbúðinni inn í þvottahúsið. (Sameign og því ekki inni í fermetrum).
Sérgeymsla (köld) er undir stiganum við innganginn. (ekki inni í fermetrum)
Einnig er sameiginleg óskráður geymsluskúr með efri hæðinni í garðinum. 

Skolp var endurnýjað að hluta (alveg í þessum helmingi hússins). Ný greinatafla er fyrir íbúðina og einnig er búið að draga í rafmagn að hluta.

Nánari upplýsingar gefur Brynjar Ingólfsson MSc. / lgf. í síma 666 8 999, [email protected]

-------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
64 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1963
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:35.800.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
64 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1963
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:35.800.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir: Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi. Eignin er, á frábærum stað, í sömu götu og Kársnesskóli.

Nánari lýsing: 


Anddyri, gengið er inn um sérinngang inn í aflokað anddyri með fatahengi. Parketflísar á gólfi.
Stofan er rúmgóð og snýr í suðurátt. Parket á gólfi, einnig í eldhúsi og herbergjum.
Eldhúsið er nýlegt (2017) og er hið glæsilegasta. Er það staðsett fyrir miðju eignar og nýtist plássið einstaklega vel með þessari útfærslu. Parket er á gólfi en nær einnig upp vegginn hjá innréttingunni.
Baðherbergið er flísalagt með baðkari/sturtuaðstöðu og skápum. Baðinnréttingin er nýleg og einnig sturtuhausinn og sturtuskilrúmið á baðkarinu. 
Hjónaherbergið er með skáp og parketi á gólfi. 
Gengið er inn í barnaherbergið í gegnum stóra rennihurð sem nær langleiðina upp í loft. 

Þvottahúsið er mjög rúmgott og snyrtilegt. Er það í sameign (50/50) með íbúðinni fyrir ofan. Innangengt er frá íbúðinni inn í þvottahúsið. (Sameign og því ekki inni í fermetrum).
Sérgeymsla (köld) er undir stiganum við innganginn. (ekki inni í fermetrum)
Einnig er sameiginleg óskráður geymsluskúr með efri hæðinni í garðinum. 

Skolp var endurnýjað að hluta (alveg í þessum helmingi hússins). Ný greinatafla er fyrir íbúðina og einnig er búið að draga í rafmagn að hluta.

Nánari upplýsingar gefur Brynjar Ingólfsson MSc. / lgf. í síma 666 8 999, [email protected]

-------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Vallargerði,200 Kópavogur

Message sent

Senda fyrirspurn
Vallargerði,200 Kópavogur

Message sent

Sjá söluyfirlit
Vallargerði,200 Kópavogur

Skilaboð hafa verið send.