Merkurlaut 23
801 Selfoss

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir sumarhús á EIGNARLANDI í fallegri frístundabyggð í Merkurlaut í Flóahreppi. Landið er mjög gróið trjám, fjölærum plöntum og grasflötum á þessu 7.289 m2 eignarlandi. Umhverfis húsið er timburpallur og fánastöng úti á lóð. Eldhús og stofa eru í opnu rými með kamínu. Einnig eru tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og forstofa. Aðeins örfárra mín. akstur er að húsinu frá gatnamótum Suðurlandsvegar og Skeiðaafleggjara. Stutt er í sundlaug að Brautarholti o.fl. þjónustu. 

Eignin skiptist í forstofu, geymslu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Eignin er skráð 50 m2 hjá FMR.

Nánari lýsing:

Forstofa er með opnu fatahengi. Drapplitaðar flísar á gólfi.
Geymsla/vinnustofa er inn af forstofu. Viðarinnréttingar og viðargólf.
Eldhús er með "L" laga viðarinnréttingu og efri skápum. Parket á gólfi.
Stofa er opin frá eldhúsi og flæðir parketið yfir og framan við herbergin og baðherbergi. Undir kamínu í stofu eru brúnar flísar.
Svefnherbergin eru tvö, annað er með tvíbreiðu rúmi, hitt er með koju þar sem neðri kojan er breiðari. Viðargólf.
Baðherbergi er með salerni, vaski og innréttingu. Viðargólf.
Lóð er eignarland og er skv. lóðarblaði 7,289 m2. Lóðin er gróin trjám, fjölærum plöntum og grasflötum. Á lóðinni stendur, fánastöng, baðstofa og geymsluskúr. 
Forkaupsréttur.
Upplýsingar um Flóahrepp er að finna hér  https://www.floahreppur.is/

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Sumarhús
STÆRÐ
50 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1993
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:22.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Sumarhús
STÆRÐ
50 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1993
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:22.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir sumarhús á EIGNARLANDI í fallegri frístundabyggð í Merkurlaut í Flóahreppi. Landið er mjög gróið trjám, fjölærum plöntum og grasflötum á þessu 7.289 m2 eignarlandi. Umhverfis húsið er timburpallur og fánastöng úti á lóð. Eldhús og stofa eru í opnu rými með kamínu. Einnig eru tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og forstofa. Aðeins örfárra mín. akstur er að húsinu frá gatnamótum Suðurlandsvegar og Skeiðaafleggjara. Stutt er í sundlaug að Brautarholti o.fl. þjónustu. 

Eignin skiptist í forstofu, geymslu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Eignin er skráð 50 m2 hjá FMR.

Nánari lýsing:

Forstofa er með opnu fatahengi. Drapplitaðar flísar á gólfi.
Geymsla/vinnustofa er inn af forstofu. Viðarinnréttingar og viðargólf.
Eldhús er með "L" laga viðarinnréttingu og efri skápum. Parket á gólfi.
Stofa er opin frá eldhúsi og flæðir parketið yfir og framan við herbergin og baðherbergi. Undir kamínu í stofu eru brúnar flísar.
Svefnherbergin eru tvö, annað er með tvíbreiðu rúmi, hitt er með koju þar sem neðri kojan er breiðari. Viðargólf.
Baðherbergi er með salerni, vaski og innréttingu. Viðargólf.
Lóð er eignarland og er skv. lóðarblaði 7,289 m2. Lóðin er gróin trjám, fjölærum plöntum og grasflötum. Á lóðinni stendur, fánastöng, baðstofa og geymsluskúr. 
Forkaupsréttur.
Upplýsingar um Flóahrepp er að finna hér  https://www.floahreppur.is/

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Merkurlaut,801 Selfoss

Message sent

Senda fyrirspurn
Merkurlaut,801 Selfoss

Message sent

Sjá söluyfirlit
Merkurlaut,801 Selfoss

Skilaboð hafa verið send.