Eskivellir 21B
222 Hafnarfjörður

LÝSING

Laus við kaupsamning!!RE/MAX Senter kynnir;  Falleg og vel skipulögð 2 - 3 herb íbúð á annari hæð á völlunum. Sérinngangur frá svölum og aðeins tvær íbúðir á svalagangi. 
Íbúðin er skráð 71,2 fm og geymslan 6,3 fm, samtals 77,5 fm samkvæmt opinberum gögnum.
Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Eldhús og stofa í í opnu rými. Góð eikarinnrétting með ljúflokunum, keramik helluborð og veggofn. Flísar að hluta til á milli skápa.
Stofa/Borðstofa er rúmgóð og útgengt á suð-vestur svalir.
Hjónaherbergi rúmgott með góðum skápum
Herbergi (skráð sem geymsla) með opnanlegum glugga. 
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, ágætis innréttingu, upphengt salerni og baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús með skolvaski og tengingum fyrir þvottavél og þurrkara. 
Gólfefni; Parket nema á baðherbergi og þvottahúsi eru flísar.
Geymsla á hæðinni, með opnanlegum glugga. 

Allar upplýsingar um eignina veitir Kristín Ósk í síma 822-6800 netfang: kor@remax.is eða Ástþór Reynir 414-4700 netfang: arg@remax.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8-1,6% af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
77 M²
HERBERGI
2
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
1
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
2011
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:35.000.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
77 M²
HERBERGI
2
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
1
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
2011
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:35.000.000KR.

LÝSING

Laus við kaupsamning!!RE/MAX Senter kynnir;  Falleg og vel skipulögð 2 - 3 herb íbúð á annari hæð á völlunum. Sérinngangur frá svölum og aðeins tvær íbúðir á svalagangi. 
Íbúðin er skráð 71,2 fm og geymslan 6,3 fm, samtals 77,5 fm samkvæmt opinberum gögnum.
Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Eldhús og stofa í í opnu rými. Góð eikarinnrétting með ljúflokunum, keramik helluborð og veggofn. Flísar að hluta til á milli skápa.
Stofa/Borðstofa er rúmgóð og útgengt á suð-vestur svalir.
Hjónaherbergi rúmgott með góðum skápum
Herbergi (skráð sem geymsla) með opnanlegum glugga. 
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, ágætis innréttingu, upphengt salerni og baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús með skolvaski og tengingum fyrir þvottavél og þurrkara. 
Gólfefni; Parket nema á baðherbergi og þvottahúsi eru flísar.
Geymsla á hæðinni, með opnanlegum glugga. 

Allar upplýsingar um eignina veitir Kristín Ósk í síma 822-6800 netfang: kor@remax.is eða Ástþór Reynir 414-4700 netfang: arg@remax.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8-1,6% af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Eskivellir,222 Hafnarfjörður

Message sent

Senda fyrirspurn
Eskivellir,222 Hafnarfjörður

Message sent

Sjá söluyfirlit
Eskivellir,222 Hafnarfjörður

Skilaboð hafa verið send.