Eskiholt 10
210 Garðabær

LÝSING

RE/MAX SENTER KYNNIR: Fallegt og vel viðhaldið einbýlishús  á vinsælum stað við Eskiholt í Garðabæ. Húsið telur alls 302 fm þar af er bílskúr 38 fm. Að auki er 35 m2 garðskáli sem er ekki talinn með á teikningunni. Góð aðkoma er að húsinu, næg bílastæði og yfirbyggt stæði undir húsinu fyrir framan bílskúr. Garðurinn er einstakur með miklum gróðri í bland við timburverönd. Eignin er á pöllum, björt og glæsileg , allt nýmálað, hurð og loft sprautulökkuð og ný gólfefni á öllu, gegnheilt eikarparket með fiskibeinamunstri. Rafmagn hefur verið endurnýjað að mestu.
Eignin skiptist þannig að komið er inn í mjög stóra forstofu/hol með flísum á gólfi, skógeymsla undir stiganum og fataskápur með lýsingu. Þar inn af er  stórt herbergi með tveimur gluggum sem var upphaflega 2 svefnherbergi. Annað minna svefnherbergi með fataskáp.  Á næsta palli er stórt baðherbergi með flísum á gólfum og veggjum. Stórt fataherbergi með nýjum sérsmíðuðum innréttingum, skóherbergi og geymslu.  Gufubað og slökunarherbergi.  Þvottahús, geymsla og þaðan útgegnt í garðinn. Á næsta palli er stór og björt  hæð með mikilli lofthæð og nýjum sérsmíðuðum og veglegum innréttingum, eldhús, arinstofa, setustofa og borðstofa með stórfenglegu útsýni og stórum yfirbyggðum svölum.   Á efsta pallinum er stórt sjónvarpshol þar sem áður voru tvö svefnherbergi. Stór garðskáli með nýju sísalteppi  og skemmtilegri tengingu við gróinn ævintýragarð með lítilli tjörn og fossi. Garðurinn er einnig á pöllum og hannaður af Stanislas Bohic landslagsarkitekt. Hjónaherbergið er rúmgott með baðherbergi innaf herberginu. Baðherbergið er með baðkar með sturtu og rúmgóðum innréttingum. Einnig er lítið gestasalerni á hæðinni, með flísum á gólfi og veggjum. Skemmtilegt fjölskylduhús sem hefur fengið gott viðhald, stutt í flest alla þjónustu og stofnæð

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ástþór Reynir í síma 899-6753 arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
302 M²
HERBERGI
8
STOFUR
4
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
3
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1981
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:119.000.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
302 M²
HERBERGI
8
STOFUR
4
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
3
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1981
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:119.000.000KR.

LÝSING

RE/MAX SENTER KYNNIR: Fallegt og vel viðhaldið einbýlishús  á vinsælum stað við Eskiholt í Garðabæ. Húsið telur alls 302 fm þar af er bílskúr 38 fm. Að auki er 35 m2 garðskáli sem er ekki talinn með á teikningunni. Góð aðkoma er að húsinu, næg bílastæði og yfirbyggt stæði undir húsinu fyrir framan bílskúr. Garðurinn er einstakur með miklum gróðri í bland við timburverönd. Eignin er á pöllum, björt og glæsileg , allt nýmálað, hurð og loft sprautulökkuð og ný gólfefni á öllu, gegnheilt eikarparket með fiskibeinamunstri. Rafmagn hefur verið endurnýjað að mestu.
Eignin skiptist þannig að komið er inn í mjög stóra forstofu/hol með flísum á gólfi, skógeymsla undir stiganum og fataskápur með lýsingu. Þar inn af er  stórt herbergi með tveimur gluggum sem var upphaflega 2 svefnherbergi. Annað minna svefnherbergi með fataskáp.  Á næsta palli er stórt baðherbergi með flísum á gólfum og veggjum. Stórt fataherbergi með nýjum sérsmíðuðum innréttingum, skóherbergi og geymslu.  Gufubað og slökunarherbergi.  Þvottahús, geymsla og þaðan útgegnt í garðinn. Á næsta palli er stór og björt  hæð með mikilli lofthæð og nýjum sérsmíðuðum og veglegum innréttingum, eldhús, arinstofa, setustofa og borðstofa með stórfenglegu útsýni og stórum yfirbyggðum svölum.   Á efsta pallinum er stórt sjónvarpshol þar sem áður voru tvö svefnherbergi. Stór garðskáli með nýju sísalteppi  og skemmtilegri tengingu við gróinn ævintýragarð með lítilli tjörn og fossi. Garðurinn er einnig á pöllum og hannaður af Stanislas Bohic landslagsarkitekt. Hjónaherbergið er rúmgott með baðherbergi innaf herberginu. Baðherbergið er með baðkar með sturtu og rúmgóðum innréttingum. Einnig er lítið gestasalerni á hæðinni, með flísum á gólfi og veggjum. Skemmtilegt fjölskylduhús sem hefur fengið gott viðhald, stutt í flest alla þjónustu og stofnæð

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ástþór Reynir í síma 899-6753 arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Eskiholt,210 Garðabær

Message sent

Senda fyrirspurn
Eskiholt,210 Garðabær

Message sent

Sjá söluyfirlit
Eskiholt,210 Garðabær

Skilaboð hafa verið send.