Laxatunga 18
270 Mosfellsbær

LÝSING

RE/MAX SENTER kynnir glæsilegt 244 fm raðhús við Laxatungu í Mosfellsbæ. Vandaðar innréttingar og tæki, tveir sólpallar og skjólveggir, hiti í bílaplani og 25 fm dekur baðherbergi með innfeldu hljóðkerfi. Pantið skoðun hjá Guðný Maríönnu í síma 899-5447 eða gudny@remax.is

***Glæsileg eign og engu til sparað.***

Eignin skiptist í efri og neðri hæð og bílskúr. Á neðri hæð er forstofa, eldhús, stór stofa og borðstofa, gestasalerni og innangengt í bílskúr og þvottahús. Útgengt út á sólpall framan við húsið og einnig aftan við húsið, innfelld lýsing á sólpöllum. Á efri hæðinni er hol með útgegni úr á svalir, fjögur svefnherbergi, þar af hjónaherbergi með útgengi út á svalir, og stórt baðherbergi. Innréttingar og hurðir eru frá GKS, tæki í eldhúsi eru Miele, flísar frá Álnaborg, lýsing frá Lúmex og granít í borðplötum, sólbekkjum og handriði er frá S Helgasyni. Hiti í öllum gólfum og innfelld led lýsing. 

Nánari lýsing neðri hæðar:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skáp og flísum á gólfi. Innangegnt í bílskúr og þvottahús frá forstofu.
Eldhús / borðstofa: Opið er að mestu á milli borðstofu, eldhúss og stofu, þó aðskilið með llitlum vegg. Hvít innrétting ásam eyju með granítborðplötum er í eldhúsi. Vönduð tæki frá Miele og útgengt út á sólpalla sitt hvoru megin við húsið. 
Stofa: Stofa er rúmgóð með innbyggðu Led ljósakerfi. Flísar á gólfi. 
Gestasalerni: Er undir stiganum og er upphengt wc, lítil innrétting og góðir speglar. 
Nánari lýsing efri hæðar:
Hjónaherbergi: Er mjög rúmgott, með mjög stórum skáp og útgengt út á svalir. Gluggar niður í gólf. með gluggum.
Barnaherbergi I: Er með skáp, parketi á gólfi og góðum glugga.
Barnaherbergi II: Er með skáp, parketi á gólfi og góðum glugga.
Barnaherbergi II: Er með parketi á gólfi og góðum glugga.
Hol: Útgengu út á stórar svalir. 
Baðherbergi: Er c.a. 25 fm með sturtu, baðkari og stórri innréttingu, vaskur er granít og er mótaður í granítborðplötunni. Flísalagt í hólf og gólf á mjög smekklegan hátt. Innfellt hátalarakerfi er á baðherbergi. 

Tveir sólpallar með led lýsingu og pallurinn að framanverður er einnig með geymslu. Snjóbræðsla er í bílaplani. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veita Guðný Maríanna löggiltur fasteignasali í síma 899-5447 eða gudny@remax.is 
Þarftu að selja?  Vantar allar gerðir eigna í sölumeðferð, vönduð vinnubrögð, mikil og góð þjónusta. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% af heildarfasteignamati.  2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 1,5% af höfuðstól skuldabréfs.  3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.  4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.  5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.000 m. vsk.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
244 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2013
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:79.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
244 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2013
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:79.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX SENTER kynnir glæsilegt 244 fm raðhús við Laxatungu í Mosfellsbæ. Vandaðar innréttingar og tæki, tveir sólpallar og skjólveggir, hiti í bílaplani og 25 fm dekur baðherbergi með innfeldu hljóðkerfi. Pantið skoðun hjá Guðný Maríönnu í síma 899-5447 eða gudny@remax.is

***Glæsileg eign og engu til sparað.***

Eignin skiptist í efri og neðri hæð og bílskúr. Á neðri hæð er forstofa, eldhús, stór stofa og borðstofa, gestasalerni og innangengt í bílskúr og þvottahús. Útgengt út á sólpall framan við húsið og einnig aftan við húsið, innfelld lýsing á sólpöllum. Á efri hæðinni er hol með útgegni úr á svalir, fjögur svefnherbergi, þar af hjónaherbergi með útgengi út á svalir, og stórt baðherbergi. Innréttingar og hurðir eru frá GKS, tæki í eldhúsi eru Miele, flísar frá Álnaborg, lýsing frá Lúmex og granít í borðplötum, sólbekkjum og handriði er frá S Helgasyni. Hiti í öllum gólfum og innfelld led lýsing. 

Nánari lýsing neðri hæðar:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skáp og flísum á gólfi. Innangegnt í bílskúr og þvottahús frá forstofu.
Eldhús / borðstofa: Opið er að mestu á milli borðstofu, eldhúss og stofu, þó aðskilið með llitlum vegg. Hvít innrétting ásam eyju með granítborðplötum er í eldhúsi. Vönduð tæki frá Miele og útgengt út á sólpalla sitt hvoru megin við húsið. 
Stofa: Stofa er rúmgóð með innbyggðu Led ljósakerfi. Flísar á gólfi. 
Gestasalerni: Er undir stiganum og er upphengt wc, lítil innrétting og góðir speglar. 
Nánari lýsing efri hæðar:
Hjónaherbergi: Er mjög rúmgott, með mjög stórum skáp og útgengt út á svalir. Gluggar niður í gólf. með gluggum.
Barnaherbergi I: Er með skáp, parketi á gólfi og góðum glugga.
Barnaherbergi II: Er með skáp, parketi á gólfi og góðum glugga.
Barnaherbergi II: Er með parketi á gólfi og góðum glugga.
Hol: Útgengu út á stórar svalir. 
Baðherbergi: Er c.a. 25 fm með sturtu, baðkari og stórri innréttingu, vaskur er granít og er mótaður í granítborðplötunni. Flísalagt í hólf og gólf á mjög smekklegan hátt. Innfellt hátalarakerfi er á baðherbergi. 

Tveir sólpallar með led lýsingu og pallurinn að framanverður er einnig með geymslu. Snjóbræðsla er í bílaplani. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veita Guðný Maríanna löggiltur fasteignasali í síma 899-5447 eða gudny@remax.is 
Þarftu að selja?  Vantar allar gerðir eigna í sölumeðferð, vönduð vinnubrögð, mikil og góð þjónusta. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% af heildarfasteignamati.  2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 1,5% af höfuðstól skuldabréfs.  3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.  4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.  5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.000 m. vsk.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Laxatunga,270 Mosfellsbær

Message sent

Senda fyrirspurn
Laxatunga,270 Mosfellsbær

Message sent

Sjá söluyfirlit
Laxatunga,270 Mosfellsbær

Skilaboð hafa verið send.