Ásgarður 41
108 Reykjavík

LÝSING

OPIÐ HÚS SUNNUDAG 19. MARS KL. 16:00 - 16:30

RE/MAX Senter kynnir í einkasölu fimm herbergja 109,3 fm raðhús sem hefur verið endunýjað að hluta til á smekklegan hátt. Mjög vel skipulögð eign á eftirsóttum stað í bústaðahverfi með garð með pall út frá stofu sem snýr til suðurs.

Nánari lýsing
Jarðhæð:

Forstofa með fataskáp, flísum á gólfi og með aðgengi að kjallara.
Eldhús með nýlegri innréttingu og flísum á gólfi, opið er inn í borðstofu/stofu.
Stofa/borðstofa með parket á gólfi og útgengi út í suður garð með pall.
Nýlega teppalagður stigi með kókos teppi upp á efri hæð.

Efri hæð: 
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með nýjum fataskápum og parket á gólfi.
tvö barnaherbergi, parket á gólfum.
Baðherbergi er flísalagt með þakglugga, sturtu, upphengt salerni og vask.
Gangur er með þakglugga og nýlega teppalagt með kókós teppi.

Kjallari: 
Gengið er niður í kjallara frá forstofu, tröppur eru nýlega teppalagðar með kókos teppi.
Nýlega er búið að innrétta þar í hluta kjallara rúmgott íbúðarherbergi með þremur gluggum.
Búið er að stúka hluta kjallara frá íbúðarherbergi og í þeim hluta er geymsla og salerniaðstaða með glugga.
Möguleikar eru fyrir hendi að útbúa þar sturtuaðstöðu og eldhúskrók.

Stutt í skóla, leikskóla, íþróttasvæði Víkings og útvistarsvæði í fossvogi.

Hringið eða hafið samband til að panta skoðun. Allar nánari upplýsingar gefur Guðlaugur J. Guðlaugsson í síma 661-6056 eða gulli@remax.is.
B.A. lögfræði - Hefur lokið námi til löggildingar sem fasteignasali og Vigdís R. S. Helgadóttir lgf. í síma 414 4700 eða á vigdis@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.

Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
109 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1961
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:47.500.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
109 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1961
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:47.500.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir í einkasölu fimm herbergja 109,3 fm raðhús sem hefur verið endunýjað að hluta til á smekklegan hátt. Mjög vel skipulögð eign á eftirsóttum stað í bústaðahverfi með garð með pall út frá stofu sem snýr til suðurs.

Nánari lýsing
Jarðhæð:

Forstofa með fataskáp, flísum á gólfi og með aðgengi að kjallara.
Eldhús með nýlegri innréttingu og flísum á gólfi, opið er inn í borðstofu/stofu.
Stofa/borðstofa með parket á gólfi og útgengi út í suður garð með pall.
Nýlega teppalagður stigi með kókos teppi upp á efri hæð.

Efri hæð: 
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með nýjum fataskápum og parket á gólfi.
tvö barnaherbergi, parket á gólfum.
Baðherbergi er flísalagt með þakglugga, sturtu, upphengt salerni og vask.
Gangur er með þakglugga og nýlega teppalagt með kókós teppi.

Kjallari: 
Gengið er niður í kjallara frá forstofu, tröppur eru nýlega teppalagðar með kókos teppi.
Nýlega er búið að innrétta þar í hluta kjallara rúmgott íbúðarherbergi með þremur gluggum.
Búið er að stúka hluta kjallara frá íbúðarherbergi og í þeim hluta er geymsla og salerniaðstaða með glugga.
Möguleikar eru fyrir hendi að útbúa þar sturtuaðstöðu og eldhúskrók.

Stutt í skóla, leikskóla, íþróttasvæði Víkings og útvistarsvæði í fossvogi.

Hringið eða hafið samband til að panta skoðun. Allar nánari upplýsingar gefur Guðlaugur J. Guðlaugsson í síma 661-6056 eða gulli@remax.is.
B.A. lögfræði - Hefur lokið námi til löggildingar sem fasteignasali og Vigdís R. S. Helgadóttir lgf. í síma 414 4700 eða á vigdis@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.

Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA